Skip to main content
search
Fréttir

GÖNGUHÓPUR KMK

By 2. júní, 2008No Comments

Gönguhópurinn hefur færst sig um set og mun ganga í sumar í Elliðaárdalnum á mánudögum og fimmtudögum kl. 17:30. Gengið er frá bílastæðinu við neðstu göngubrúnna.  Mestu máli skiptir að koma og vera með í skemmtilegum félagsskap og velja hraða sem hentar hverjum einstaklingi fyrir sig. Umræðuvefur gönguhópsins: http://gangaoghlaup.proboards101.com.

Liðstjóri er Inga Margrét Róbertsdóttir. Hægt er að hafa samband við hana í síma 8 999 123 eða senda henni póst á netfangið imr@simnet.is

Sjáumst í Elliðaárdalnum á mánudögum og fimmtudögum kl. 17:30!

-Gönguhópurinn

 

Leave a Reply