Skip to main content
search
Fréttir

GÖNGUHÓPUR

Gönguhópur Samtakanna ´78 hittist hvern þriðjudag og fimmtudag kl. 17:30 við Vesturbæjarlaugina. Gengið er í nágrenninu, eða farið í lengri gönguferðir út fyrir borgarmörkin Mestu máli skiptir að koma og vera með í skemmtilegum félagsskap og velja hraða sem hentar hverjum einstakling fyrir sig.

Liðstjóri er Inga Margrét Róbertsdóttir, sjúkraþjálfari
Hægt er að hafa samband við hana í síma 8 999 123 eða senda henni póst á netfangið imr@simnet.is

Sjáumst við Vesturbæjarlaugina á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 í íþróttaskónum eða gönguskónum !

-Samtökin ´78

Leave a Reply