Skip to main content
search
Fréttir

HÁLOFTAGLEÐI – STRÁKABALL

Það verður haldið strákaball á nýjasta skemmtistað bæjarins um helgina eða næsta laugardagskvöld. Barbara er tvímælalaust skemmtilegasti bar bæjarins og er til húsa á Laugavegi 22 – gengið inn Klapparstígsmegin.

Það verður haldið strákaball á nýjasta skemmtistað bæjarins um helgina eða næsta laugardagskvöld. 

Barbara er tvímælalaust skemmtilegasti bar bæjarins og er til húsa á Laugavegi 22 – gengið inn Klapparstígsmegin.

1000 kall inn og hverjum miða fylgir bjór – sannkallað dúndur tilboð! Auk þess gildir miðinn sem happdrættismiði og eru spennandi vinningar í boði!

Allir sem mæta í flugfreyjubúningi fá óvæntan glaðning!

Leave a Reply