Skip to main content
search
Fréttir

Heldri manna og kvennakvöld

By 30. mars, 2011No Comments

Komið er að mánaðarlegu heldri manna og kvennakvöldi! Mánudaginn 4. apríl verður það haldið í Regnbogasal Samtakanna ´78 frá kl:17:00-19:00.

Umsjón hefur Haraldur Jóhannsson. Kaffi og með því á könnunni í boði. Alir hinsegin hledri borgarar boðnir velkomnir.

Leave a Reply