Skip to main content
search
FréttirStjórnTilkynning

Helga framkvæmdastýra hefur störf

By 2. janúar, 2017nóvember 16th, 2021No Comments

Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir hefur nú hafið störf sem framkvæmdastýra Samtakanna ’78. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa.

Skrifstofutími félagsins er sem fyrr mánudaga til föstudaga 13:00–16:00, auk viðtalstíma formanns á þriðjudögum kl. 15:30–17:30.

Mynd: Helga (t.h.) og Sólveig Rós fræðslustýra að störfum.

 

 

Leave a Reply