Skip to main content
search
Fréttir

Herra Hinsegin Evrópu

By 25. ágúst, 2010No Comments

Hr. Hinseginn Evrópu verður krýndur í vikunni 19. – 24. Október 2010. Þátttakendur allsstaðar frá Evrópu koma til að taka þátt. Mikill undirbúningur er fyrir keppnina og munu keppendur vera í stífri dagskrá dagana fyrir keppni. Keppnin fer fram í Genf, Swiss.

Með keppninni er verið byggja tengslanet, vekja athygli á réttindabaráttu samkynhneigðra og er þemað í ár hinsegin heilsa. Því ekki er nó að fræða nágrannann þú þarft að fræða þig og alla hinsegin fjölskylduna.

Ekki mun væsa um keppenduna því þeir munu gista á 5 stjörnu lúxus hóteli, en hótelið er staðsett mitt í hringiðju hinsegin dagskrár keppninnar.  

Hægt er að lesa meira um keppnina og um Vilhjálm á heimasíðu keppninnar

 

Leave a Reply