Skip to main content
Fréttir

Hinsegin á RIFF

By 27. september, 2012No Comments

Kvikmyndahátíðin Riff er hafin og þar má finna áhugaverða mynd um hinsegin málefni í Úganda!

Kallaðu mig kuchu // Call me kuchu

 David Kato er fysti maðurinn til að koma út úr skápnum í Úganda. Hann hefur lagt áherslu á að samkynhneigðir – „kuchu“ fólk – séu sýnilegir svo ekki sé litið fram hjá þeim, en lög sem leggja til að hommar mæti dauðarefsingu og að þeir sem ekki segi til samkynhneigðra séu læstir inni eru til umfjöllunar í landinu. Ári eftir að upptökur á Kallið mig kuchu hófust var David myrtur á heimili sínu. Hér kynnumst við baráttu hans og annarra kuchu eftir andlát hans.
Myndstiklu, sýningartíma og fleira má finna á: http://www.riff.is/content/call-me-kuchu

Samtökin ´78 mæla með að allir skelli sér í bíó á þessa mynd!

Leave a Reply