Skip to main content
search
Fréttir

Hinsegin dagar í Reykjavík – Kynningarkvöld á Spotlight

By 16. maí, 2003No Comments

Tilkynningar STOLT FYRIR ALLA

Hinsegin dagar í Reykjavík halda

KYNNINGARKVÖLD Á SPOTLIGHT
Fimmtudaginn 22. maí kl. 21:30

Andrea Gylfa og Setha Sharp syngja lög úr söngleiknum Ain´t Misbehavin´ sem frumsýndur er á opnunarkvöldi Hinsegin daga í sumar, föstudaginn 8. ágúst

Komið og kynnið ykkur hvað er framundan.

Aðgangseyrir 500 kr. rennur óskiptur til styrktar Hinsegin dögum í Reykjavík.

Leave a Reply