Skip to main content
Fréttir

Homminn og hörpuleikarinn

By 9. nóvember, 2005No Comments

10. nóvember Homminn og hörpuleikarinn Páll Óskar og Móníka flytja ný frumsamin lög og gömul af vinsældalistanum Dagskráin hefst kl. 22 10. nóvember
Homminn og hörpuleikarinn
Páll Óskar og Móníka
flytja ný frumsamin lög og gömul af vinsældalistanum
Dagskráin hefst kl. 22

————————————————————

Fimmtudagsfjör í Regnbogasal
í anda fröken Rósu

17. nóvember
„Lifi sauðféð í drottins náð“
Ingrid Jónsdóttir, Jón St. Kristjánsson og Viðar Eggertsson
flytja íslensk átthagaljóð með laufléttu erótísku ívafi
Dagskráin hefst kl. 22

24. nóvember
„Ég um þig“
Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona

syngur lög af nýútkominni geislaplötu sinni,
lög sem nutu mikilla vinsælda á tímum nýbylgju og rómantíkur
við undirleik Agnars Már Magnússonar, píanóleikara
Dagskráin hefst kl. 22

1. desember
Listin að vera lesbía
Jódís Skúladóttir syngur eigin lög
Dagskráin hefst kl. 22

8. desember
Jólabókakvöld í Regnbogasal
Rithöfundar koma í heimsókn og lesa upp
úr nýútkomnum verkum sínum
Dagskráin hefst kl. 21:30

11. desember
Jólabingó
Dagskráin hefst kl. 21:30
Hið árlega og sívinsæla fjölskyldubingó
Síðast var aðalvinningurinn 50.000 kr. virði
Varla verður hann minni í ár!

Athugið breytilegan dagskrártíma
-frá viku til viku

Aðgangur er ókeypis að öllum dagskrárliðum
en Samtökin ´78 þiggja samskot þessi kvöld
og hvetja gesti til að láta styrk af hendi rakna!

Leave a Reply