Skip to main content
search
Fréttir

Horft til framtíðar í löggjafarmálum – Félagsfundur 1. des

By 7. nóvember, 2001No Comments

Tilkynningar Stjórn Samtakanna ´78 boðar til almenns félagsfundar á Laugavegi 3, laugardaginn 1. desember kl. 16.

Dagskrá

1. Horft til framtíðar í löggjafarmálum.
Gallar og takmarkanir á samvistarlöggjöfinni. Ólík réttarstaða sambúðarfólks í óvígðri sambúð og óstaðfestri samvist. Hvernig skipuleggjum við næstu áfanga í baráttu okkar

Gestir fundarins eru Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður og Hrefna Friðriksdóttir lögfræðingur.

2. Önnur mál

Félagar fjölmennið og takið virkan þátt í umræðunum.

Leave a Reply