Skip to main content
Fréttir

Hvað er að gerast í hinsegin félögum

By 27. október, 2010No Comments

Á morgun fimmtudag verður kyningarkvöld á hinsegin félagasamtökum í Regnbogasal samtakanna ´78. Kynt verða Ungliðahreyfing Samtakanna ´78, sagt verður frá síðustu dögum FAS, MSC kemur og kynnir sýna dagskrá og einnig verður Trans Ísland Kynnt. 

Komum og fræðumst um hinsegin félögin á morgun fimmtudag. Húsið opnar klukkan 20:00 en dagskrá hefst 20:30.

Einnig verður hægt að nálgast haustdagskrá Regnbogasalar 

Leave a Reply