Skip to main content
Fréttir

Hvað er unga fólkið okkar að fást við?

By 16. október, 2009No Comments

 FAS, Samtök foreldra og aðstandenda samkynhneigðra, heldur fund miðvikudaginn 28. október kl. 20:30.

Fundarefni:

Hvað er unga fólkið okkar að fást við?

Á fundinn mæta fulltrúar frá Ungliðahópnum, Jafningjafræðslunni, Q – Félagi hinsegin stúdenta og Íþróttafélaginu Styrmi og segja frá starfsemi þessara hópa.

Fundarstaður: Félagsmiðstöð Samtakanna ´78, Laugavegi 3, 4.h.

Allir aðstandendur samkynhneigðra eru hjartanlega velkomnir. Kaffi og með því.

Stjórnin.

Leave a Reply