Skip to main content
search
Fréttir

Hýraugað leitar að fólki í ritnefnd

By 23. febrúar, 2011No Comments

Hýraugað, fréttabréf Samtakanna’78, auglýsir eftir fólki í ritnefnd.
Allir sem hafa áhuga á að skrifa greinar og fréttir eru velkomnir, sem og þeir sem hafa áhuga á að lesa prófarkir, vinna að uppsetningu blaðsins, fyrirhugaðri heimasíðu eða aðstoða við útgáfu blaðsins á annan hátt – allt í sjálfboðavinnu að sjálfsögðu.  Áhugasamir eru hvattir til að senda tölvupóst á hyraugad@samtokin78.is.

Leave a Reply