Skip to main content
search
Fréttir

Jólaball S´78

By 14. desember, 2011No Comments

Dönsum inn í hýr jól!

Jólaball Samtakanna ’78 verður haldið á Trúnó og Barböru föstudaginn 16. desember. Niðri á Trúnó spilar DJ Kvikindi af sinni alkunnu snilld, uppi á Barböru töfrar Bjarni töframaður fram jólastuðtóna og hver veit nema jólasveinninn Jólasleikur kíki í heimsókn!

Byrjaðu að pússa jólaskóna og æfa jóladansinn, sjáumst 16. desember.

Miðaverð:
500 krónur fyrir meðlimi Samtakanna ´78
1000 krónur fyrir utanfélagsfólk
Miðar seldir við innganginn frá kl:23

ATH: Aðgöngumiði gildir sem lukkunúmer í Jólalottó S´78

Leave a Reply