Skip to main content
search
Fréttir

Jólaball Samkynhneigðra foreldra

By 6. desember, 2010No Comments
Jólaball samkynheigðra foreldra verður haldið í sal í Laugarneskirkju ( sama stað og í fyrra ) þann 18 desember frá klukkan 13 -15.
Heyrst hefur að skemmtilegu jólasveinarnir sem komu í fyrra ætli að láta sjá sig aftur þetta árið.
Í boði verða svalar og gómsætar kræsingar. Þeir sem geta aðstoðað okkur við að baka endilega sendið okkur póst 🙂
(thorabs@gmail.com) Til þess að halda áfram að geta gert skemmtilega hluti var ákveðið að miðaverð pr fjölskyldu ( alveg sama hversu margir eru í fjölskyldunni) sé 500 krónur.
Við erum ekki með posa svo best er að koma með pening.
Allir velkomnir

Leave a Reply