Skip to main content
search
Fréttir

Jólaball Samtakanna '78

By 15. desember, 2014No Comments

*English below

Styrktar jólaball Samtakanna ’78 verður haldið laugardaginn 20. desember á Kiki!

Við yljum okkur fyrir jólin með sexy jólapartýi og gleymum kuldanum og myrkrinu saman í eina glóðvolga kvöldstund.

Mekka Wines & Spirits mun bjóða okkur upp á fordrykk við innganginn og Blush.is mun svo vera með dótahronið svo að allir geta fengið nauðsynjarnar fyrir nóttina. Dragdottningar munu stíga á stokk og koma okkur í dansgírinn en DJ Dramatík sér svo til þess að við getum haldið okkur heitum fram á nótt. Svo er aldrei að vita nema einhverjir aðrir vinir koma í heimsókn líka.

Húsið opnar kl. 21.00 og munu dragdrottningarnar láta sjá sig um um 23:30 til að koma partýinu almennilega í gang.

Ballið er haldið til styrktar Samtakanna ’78 og greiða félagsmenn samtakanna 1.000kr við innganginn gegn framvísun félagsskírteinis, en aðrir greiða 1.500kr.

Forsala verður á Kiki á laugardag á milli kl. 17 og 19 og kostar þá miðinn 500 fyrir félagsmenn og 1000 fyrir aðra!!!

Með hverjum miða fylgir einnig þáttaka í happdrætti sem dregið verður úr í lok kvölds og haft verður samband við vinningshafa í síma eftir helgina.

Til að gerast meðlimir farið á Skráningarsíðu Samtakanna

Tilboð verður á barnum og verður nánast dansað fram að jólum! Við hlökkuð til að sjá ykkur öll í hinsegin jólaskapi! 🙂

//

The Queer Organizations (Samtökin ’78) annual christmas party will be held on Saturday December 20th at Kiki!

The plan is to get all hot and bothered at this sexy xmas party and forget about the cold and darkness outside for one steaming hot night!

Mekka Wines and Spirits will offer a pre drink at the enterance and Blush.is will have some toys for us to browse for the night.
Drag queens will perform and get us into the dance mood as DJ Dramatík starts pumping some great tunes, keeping us warm into the night. And who knows, maybe we will have a surprise visit or two!

The doors open at 9pm and the fabulous queens will show up fashionably late at around 11:30pm.

The xmas party is a fundraiser for Samtökin ’78 (The National Queer Organization of Iceland) and of course members of Samtökin ’78 get a discounted ticket price, paying only 1.000 kr to enter (if they show their membership cards). Others get in for 1.500 kr.

You can buy your tickets in advance at a special price at Kiki on Saturday between 5 pm and 7 pm. During that time the tickets will cost 500 for members and 1.000 for others!!!

And with every ticket you can enter into a raffle and we will be contacting the winners by phone after the weekend.

To become a member go to the Become a member page

We look forward to seeing you all in a queer christmas mood! 🙂

Leave a Reply