Skip to main content
search
Fréttir

Valentínusardagurinn nálgast – BALL Í IÐNÓ

By 20. janúar, 2004No Comments

Frettir BALL Í IÐNÓ laugardaginn 14. febrúar kl. 23:30 og fram eftir nóttu

Ertu á lausu ? langar þig á fast?
Þá er þetta kvöldið þitt!
Pörunarhappdrætti í gangi fyrir lausa og liðuga.
Girnilegir vinningar í boði fyrir þær og þá sem parast saman, svo sem hinsegin bíómiðar og borð fyrir tvo á virtum veitingastöðum.
Engin skyndibitaverðlaun!

Allur ágóði af ballinu rennur til kvikmyndahátíðarinnar HINSEGIN BÍÓDAGA sem verða haldnir í Regnboganum 5.? 14. mars.

Forsala aðgöngumiða á skrifstofu og bókasafni Samtakanna ´78 hefst 5. febrúar. Miðaverð 1000 kr

Leave a Reply