Skip to main content
search
Fréttir

JÓLABALL SAMTAKANNA ´78

By 19. desember, 2006No Comments

Föstudaginn 22. desember verður Jólaball Samtakanna ´78 haldið á Kaffi Reykjavík. Vinsælasti og besti plötusnúður landsins PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON þeytir skífum og heldur upp fjörinu eins og honum einum er lagið. Því segjum við: Gleðileg jól og farsælt komandi ball!!

GLEÐI GLEÐI GLEIÐI ! !

Föstudaginn 22. desember verður Jólaball Samtakanna ´78 haldið á Kaffi Reykjavík. Í fyrra varð húsfyllir og gríðarlega góð stemning – nú endurtökum við leikinn!

Vinsælasti og besti plötusnúður landsins DJ PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON þeytir skífum og heldur uppi fjörinu eins og honum einum er lagið.

Húsið opnað kl. 23:30 og stendur ballið til kl. 4:00.

Miðaverð: 1.000 kr. fyrir félaga og 1.200 fyrir aðra.

Gleðileg jól og farsælt komandi ball!

-Samtakökin ´78

Leave a Reply