Skip to main content
search
Fréttir

Allir á ball – Jóladansleikur

By 7. desember, 2001No Comments

Tilkynningar Jóladansleikur Samtakanna ´78 verður haldinn í Akoges-salnum Sóltúni 3, föstudagskvöldið 28. desember kl. 23-03.

Páll Óskar er DJ kvöldsins.

Aðgangseyrir 1000. kr. fyrir félaga í Samtökunum ´78 ? 1500 kr. fyrir aðra.

Fjölmennum og endurtökum fjörið frá í fyrra.

Fyrir þá sem óttast að rata ekki á ballið: Akoges-salurinn er á annarri hæð hússins sem hýsir veitingastaðinn Mekong og bílaþvottastöð hverfisins.

Gleðilegt nýjár!

Leave a Reply