Skip to main content
search
Fréttir

Kvennaball KMK

By 27. október, 2003No Comments

Tilkynningar KVENNABALL, KVENNABALL, KVENNABALL

Stelpur, stelpur: Setjið ykkur í stellingar fyrir frábært kvennaball!

Staður: Casa Grande, Tryggvagötu 8
Stund: Föstudaginn 31. október kl. 23:00 ? 03:00

DJ ? Dagný þeytir skífur af alkunnri snilld og spilar tónlist sem gerir lesbíur brjálaðar af gleði.

Taffeta Star Wood sem er komin í úrslit í keppninni um fyndnasta mann Íslands treður upp og lætur gamminn geisa. Óviðjafnanlegt atriði sem engin má láta fram hjá sér fara.

Missið ekki af balli ársins á CASA GRANDE Tryggvagötu

Aðgangseyrir: 500 kr.

-Stjórn KMK

Leave a Reply