Skip to main content
search
Fréttir

Jólabingó S´78 og Q – félags hinsegin stúdenta

By 2. desember, 2014No Comments

 

Nú er aðventan gengin í garð og þar með styttist í uppáhaldið okkar allra, Jólabingó Samtakanna ’78, sem að þessu sinni er haldið í samvinnu við Q – Félag Hinsegin Stúdenta / Q – Queer Student Association

Bingóið verður með aðeins öðru sniði í ár og verður haldið í Stúdentakjallaranum á krúttlegum sunnudegi, 7. desember, og er aðgengi fyrir fólk með hreyfihömlun gott!
Frábærir vinningar, frábærir kynnar, frábært málefni og fjölskylduvæn stemmning. 

Höfum það næs, spilum bingó og öndum rólega auk þess að hafa það ofboðslega gaman saman! Gleðin hefst kl: 15 á slaginu!

Leave a Reply