Skip to main content
search
Fréttir

Jólaföndur

By 10. desember, 2010No Comments

Á Mánudaginn kemur verða hommarnir Haukur og Mummi með jólaföndur, fólk getur komið og keypt föndur hér sem hommalingarnir geta aðstoðað fólk við að föndra. Einsog við vitum þá hafa hommarnir svo fínt og fallegt handbragð. Einnig getur fólk líka bara mætt með sitt eigið dót gaman að koma og skrifa jólakortin í góðum hinsegin hópi, hlusta á jólalög og fá sér piarkökur. Kvöldið byrjar klukkan 20:00 og verður bókasafnið líka opið. Endilega kíkið í hinsegin jólastemningu.

Q-kvöld í kvöld föstudag byrjar klukkan 21:00

Ungliðafundur á sunnudag byrjar klukkan 20:00 

Leave a Reply