Skip to main content
Fréttir

JÓLADANSLEIKUR

By 6. október, 2006No Comments

 

 

J Ó L A B A L L ! ! !

 

Föstudaginn 22. desember verður Jólaball Samtakanna ´78 haldið á Kaffi Reykjavík. Í fyrra varð húsfyllir og nú endurtökum við leikinn!

Vinsælasti og besti plötusnúður landsins PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON þeytir skífum og heldur uppi fjörinu eins og honum einum er lagið.

Húsið opnað kl. 23:30 og stendur ballið til kl. 4:00.

Miðaverð: 1.000 kr. fyrir félaga og 1.200 fyrir aðra.

Gleðileg jól og farsælt komandi ball!

-Samtakökin ´78 

Leave a Reply