Skip to main content
search
Fréttir

Jólatilboð til félagsmanna

By 16. desember, 2013No Comments

Heil og sæl allir vinir!

Þann 18. desember milli kl. 18:00 og 20:00 ætlum við að bjóða félögum í Samtökum´78 að gera jólagjafainnkaupin á afslætti í IÐU ZIMSEN, Vesturgötu 2a – fyrir ofan Fiskifélagið.

Við veitum þá 20% afslátt af öllum vörum í búðinni, bókum og gjafavöru, undanskilið eru vörur sem þegar eru á afslætti.

Kaffihúsið verður að sjálfsögðu líka opið og hægt að fá sér kræsingar á sömu afsláttarkjörum.
Að auki verður happy hour / hamingjustund að venju á bjór og auðvitað líka jólabjór!

IÐA ZIMSEN
Vestugötu 2a
Opið alla daga til 22:00

Leave a Reply