Skip to main content
Fréttir

Jólatrésskemmtun

By 15. desember, 2009No Comments

Jólatrésskemmtun Samtakanna ´78 verður haldin fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra laugardaginn 19. desember kl. 13:00 til 14:30 í safnaðarheimili Laugarneskirkju

Sjáumst hress og kát í jólaskapi!

Boðið verður upp á kökur, kaffi og svala fyrir börnin
Eigum notalega stund saman í góðra vina hópi
Skemmtilegir jólasveinar koma í heimsókn með góðgæti.

Leave a Reply