Skip to main content
Fréttir

KMK blak hefst í kvöld 16. september

By 16. september, 2009No Comments

Þá er komið að því KMK blakið er byrjað aftur
 
Æft verður í Ölduselsskóla,  miðvikudagskvöld frá kl. 19:00 – 20:30
 
Endilega látið stelpur í kringum ykkur vita af þessu. Allar alltaf velkomnar.
Fyrir feimnar eða óvissar er hægt að hafa samband við Fríðu ýmist í síma 866-8246 eða með netpósti á fridaagnars@gmail.com 

Einnig getið þið komið og hitt á hana á kaffihúsi Samtakanna’78 annan og/eða fjórða fimmtudag í mánuði milli 20.00 og 23.30.
 
Sjáumst hressar og kátar
KMK blakarar – konur með knött
 
Sjá aðgang að korti að Ölduselsskóla hér fyrir neðan. Afritið slóðina á vefvafra og þá ættuð þið að finna leiðina.
 
http://ja.is/kort/#q=index_id%3A478793&x=361126&y=402828&z=9
 

 

Leave a Reply