Skip to main content
search
Fréttir

KMK JÓLAKAFFI

By 20. nóvember, 2008No Comments

Sunnudaginn 30. nóvember verður kveikt á jólatrénu á Austurvelli kl. 15:30. Í fyrra var góð mæting og hittumst við allar á Austurvelli og horfðum á skemmtunina og röltum svo upp í Regnbogasal Samtakanna. Þar fengum við okkur kakó og piparkökur. Ég held bara að sama dagskrá verði í ár. Hittumst þarna rétt fyrir hálf fjögur. Fjölmennum öll með börnin og komum okkur í jólaskap.

 

– KMK

Leave a Reply