Skip to main content
Fréttir

Kominn tími á tékk??

By 26. mars, 2014No Comments

ENGLISH BELOW

Samtökin ´78, HIV-Ísland, Q-félagið og Göngudeild Smitsjúkdóma á Landsspítalanum standa fyrir opnum "tékk-degi" í Samtökunum ´78, Laugavegi 3, 4. hæð fimmtudaginn 27. mars 2014

Hægt verður að droppa við og fara í frítt HIV-próf frá kl:13:00-16:30.

Að sjálfsögðu verður heitt á könnunni 🙂

Samtökin '78, HIV-Ísland, Q – Félag Hinsegin Stúdenta / Q – Queer Student Association and Landsspítalinn offer you to come for an easy and free HIV-Test at a pop up clinic in Samtökin´78, Laugavegur 3, 4th floor! 

When: Thursday 27th of March 2014 between 13:00-16:30

Do drop by for a cup of coffee and a test 🙂

Leave a Reply