Skip to main content
search
FréttirUngmennastarf

Könnun á skólaumhverfi

By 30. júní, 2017ágúst 13th, 2020No Comments

Samtökin ’78 kynna stolt nýja rannsókn á skólaumhverfi hinsegin ungmenna!

Smelltu hér til að taka þátt í könnuninni.

Könnunin er unnin í samstarfi við GLSEN í Bandaríkjunum, Columbia háskóla og hinsegin félög víðsvegar um Evrópu og mun veita mikilvæga innsýn inn í líf og reynslu íslenskra hinsegin ungmenna í skólakerfinu.

Við hvetjum öll hinsegin ungmenni á aldrinum 13-20 ára, og þau sem gætu verið hinsegin, til að taka þátt.

Við erum Keiluhöllinni mjög þakklát en þrír þátttakendur í könnuninni hafa kost á því að vinna gjafabréf í keilu!

Ef einhverjar spurningar vakna endilega hafið samband við fræðslustýru: fraedsla@samtokin78.is

Leave a Reply