Skip to main content
search
FréttirStjórnTilkynning

Kosið verður um aðild BDSM þann 11. september

By 23. ágúst, 2016desember 11th, 2021No Comments

Lára V. Júlíusdóttir hrl. hefur yfirfarið umsókn BDSM á Íslandi um hagsmunaaðild að ósk stjórnar og Velunnara Samtakanna ’78 og komist að þeirri niðurstöðu að stjórn sé skylt skv. lögum félagsins að leggja umsóknina fyrir aðalfund til atkvæðagreiðslu. HIN – Hinsegin Norðurland uppfyllir öll sömu skilyrði og BDSM á Íslandi fyrir atkvæðagreiðslu um aðild, og verða því báðar umsóknir bornar undir atkvæði á aðalfundi þann 11. september nk. Álit Láru má lesa í heild sinni hér.

Leave a Reply