Skip to main content
search
AuglýsingFélagsstarfMálefni trans fólks

Landsþing trans fólks

By 10. janúar, 2019maí 26th, 2020No Comments

Landsþing trans fólks verður haldið laugardaginn 12. janúar í Tin Can Factory við Borgartún 1 í Reykjavík. Þingið hefst kl. 12 og því lýkur kl. 17 en þá tekur við kvöldmatur fyrir fundargesti. Við hvetjum allt trans fólk, þau sem vinna með trans fólki og nána aðstandendur til þess að skrá sig og taka þátt í mikilvægri stefnumótun til framtíðar.

SKRÁNING fer fram hér.

Nánari upplýsingar má sjá á facebook viðburði þingsins.

Leave a Reply