Skip to main content
search
Fréttir

Laust starf

By 23. ágúst, 2011No Comments

Samtökin ´78 auglýsa lausa til umsóknar stöðu fræðslufulltrúa félagsins.

Um er að ræða u.þ.b.  40% starf með sveigjanlegum vinnutíma.

Hæfniskröfur eru:

-Stúdentspróf skilyrði

-Háskólapróf æskilegt

-Sjálfstæð  og skipulögð vinnubrögð

-Frumkvæði

-Ábyrgðarkennd

-Jákvæðni

-Mikil færni í mannlegum samskiptum

 

Starfslýsing:

Starfið felst meðal annars í mótun stefnu í fræðslumálum félagsins til lengri tíma, markmiðasetning, nýsköpun, framkvæmd og eftirfylgni í samráði við stjórn félagsins og framkvæmdastjóra

 

Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 í síma 552-7878 eða í gegnum skrifstofa@samtokin78.is

Umsóknir skulu sendar á skrifstofa@samtokin78.is

Umsóknarfrestur er til og með 5. september 2011

Leave a Reply