Skip to main content
search
FréttirMenningViðburður

Listaverk á gaflinum!

By 29. september, 2016nóvember 25th, 2021No Comments

Í samvinnu við Iceland Airwaves höfum við verið þess heiðurs aðnjótandi að fá listaverk á gaflinn á húsinu okkar. Það er eftir listakonuna Löru Zombie og sýnir glæsilega mynd af einhyrningi og regnboga, tvö klassísk tákn hinsegin menningar. Auk þess hafa sjálfboðaliðar okkar nú málað gluggakarmana að utan svo húsið sé tilbúið undir íslenskan vetur.

Leave a Reply