Skip to main content
search
Fréttir

Mannabreytingar í stjórn

By 15. ágúst, 2011No Comments

Svanfríður Anna Lárusdóttir hefur sagt sig úr stjórn Samtakanna ’78 sökum anna, en henni fannst betra að fara alfarið úr stjórn heldur en að fá staðgengil inn tímabundið. Formaður ræddi við Sigurð Júlíus Guðmundsson úr trúnaðarráði og hefur hann samþykkt að taka sæti Svönu sem meðstjórnandi samkvæmt grein 4.5 í félagslögum samtakanna. Frá þessu var gengið formlega á fundi stjórnar nýlega. 

Leave a Reply