Skip to main content
Fréttir

Masterklassi með leikstjóranum João Pedro Rodrigues

By 22. september, 2009No Comments
Hinsegin Bíódagar eru í fullum gangi og fjöldi áhugaverðra mynda í boði eftir íslenska og erlenda leikstjóra. João Pedro Rodrigues, leikstjóri í Brennidepli Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar, heldur masterklassa á hátíðinni. Hann nam kvikmyndagerð í Lissabon og hefur starfað bæði sem klippari og leikstjóri. Árið 2000 sendi hann frá sér Vofuna, sem vakti nokkra athygli í heimalandinu, en það var fyrst með fjórðu myndinni, Tvö á reki, að hróður hans óx og var hún sýnd á Kvikmyndahátíðinni í Cannes 2005. Nýjasta mynd hans, Að deyja sem karlmenni, er frá árinu 2009.  Nýjasta mynd hans er Að deyja sem karlmenni. 
Staður og stund: Norræna húsið, föstudaginn 25. september kl. 10:45 

Leave a Reply