1. desember næstkomandi verður haldið glæsilegt Menningar-Aðventukvöld í Regnbogasal Samtakanna ´78
Dagskráin er þéttpökkuð glæsilegum atriðum;
Arndís Þórarinsdóttir les úr bók sinni „Játningar mjólkurfernuskálds“
http://www.forlagid.is/?p=585297
Felix Bergsson flytur nokkur lög af nýútkominn plötu sinni „Þögul nóttin“
http://www.tonlist.is/Music/Album/809468/felix_bergsson/thogul_nottin/
Jónatan Grétarsson kynnir í máli og myndum ljósmyndabók sína „Icelandic Queens, Artists, Angels, Stages, Scapes. Bsm and the Kid“
http://www.jonatangretarsson.com/
Myrra Rós flytur nokkur lög
https://www.facebook.com/myrrarosmusic
Þorsteinn Antonsson les upp úr „Elíasarbók“ áður óutgefið efni eftir Elías Mar
http://bokatidindi.oddi.is/listi/bokavefur/bokatidindi_listi.php?b_id=8479&argangur=2011
Hinsegin kórinn syngur nokkur lög
https://www.facebook.com/hinseginkorinn
Frítt inn, jólastemmingin í hámarki og kaffi og kaldur til sölu!
Dagskráin hefst k:20
Sjáumst í menningar-aðventustuði!