Skip to main content
search
Fréttir

Minningardagur Trans fólks

By 19. nóvember, 2010No Comments

þann 20 nóvember 2010 Höldum við minningardag trans fólks, sem
látist hefur á voðalegan hátt.
Munum við hittast í húsi samtakana 78 laugavegi 3 ,4 hæð kl 16:00
göngum niður að tjörn þar sem við verðum með kerta fleitingu, mun hún byrja kl 16:10.
Hver kemur með sitt kerti ,og væri betra ef kertin væru ekki með járn utanum sig
heldur álpappír. Eftir kerta fleitinguna verður farið upp í samtök og drukkið heitt kakó.
Eins er þessi viðburður auglýstur á facebook Trans Ísland og eins hjá
samtökunum ´78.

Kv formaður Trans Ísland

Elísa Björg Örlygsdóttir Husby.

Leave a Reply