Skip to main content
Fréttir

MORGUNVERÐARFUNDUR UM STEFNU STJÓRNMÁLAFLOKKANNA Í MANNRÉTTINDAMÁLUM

Morgunverðarfundur um stefnu stjórnmálaflokkanna í mannréttindamálum verður haldinn mánudag 7. maí 2007, kl 8:30- 9:30, Blómasal Hótel Loftleiða

Frambjóðendur svara fyrirspurnum um stefnu flokks síns í helstu málum er snerta mannréttindi:

Atli Gíslason, Vinstri grænum

Ágúst Ólafur Ágústsson, Samfylkingu

Ásgerður Jóna Flosadóttir, Frjálslynda flokki

Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki

Jónína Bjartmarz, Framsóknarflokki

Lárus Vilhjálmsson, Íslandshreyfingunni

-Mannréttindaskrifstofa Íslands 

Leave a Reply