Skip to main content
Fréttir

Nauthólsvíkurævintýri Styrmis í dag kl. 17.30

By 12. ágúst, 2011No Comments

Kæru Styrmis félagar! Ætlum að hittast og njóta útiverunnar saman á ylströndinni við Nauthólsvík og munum grilla og e.t.v. spila strandblak og strandfótbolta. Hvað við gerum fer alveg eftir stemningu. Fólk mæti sjálft með mat á grillið en Styrmir verður með eitthvað meðlæti og drykkjarföng, e.t.v. áfengt. Fólk er samt hvatt til að taka með sér sína eigin uppáhaldsdrykki! 🙂 Búast má við að einhverjir fari á Trúnó á eftir. Þetta er þveríþróttalegur viðburður og er opinn öllum íþróttadeildum, stuðningsfólki og vinum þeirra!

 

Hvetjum ykkur til að mæta!

 

Stjórnin

Leave a Reply