Skip to main content
Fréttir

Ný stjórn og nýtt trúnaðarráð

By 23. mars, 2014No Comments

Á aðalfundi Samtakanna ’78 síðast liðinn laugardag var kosin ný stjórn og sömuleiðis nýtt trúnaðarráð. 

(Mynd: nýkjörin stjórn Samtakanna ’78. Á myndina vantar Gunnar Helga Guðjónsson)

Stjórn skipa:

Hilmar Magnússon, formaður

Svandís Anna Sigurðardóttir, varaformaður

Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, gjaldkeri

Kamilla Einarsdóttir, ritari

Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir, meðstjórnandi

Gunnar Helgi Guðjónsson, meðstjórnandi

Örn Danival Kristjánsson, meðstjórnandi. 

Í trúnaðarráði sitja: Anna Margrét Grétarsdóttir, Auður Magndís, Einar Valur Einarsson, Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, Óðinn Thor Harðarson, Sigríður Rósa Snorradóttir, Sigurður Júlíus Guðmundsson, Sverrir Jónsson, Unnsteinn Jóhannsson og Valgerður Jónsdóttir.

Fundargerð frá aðalfundi mun birtast á heimasíðunni í vikunni. 

Takk öll þið sem mættuð á fundinn! Stjórn og ‘trúnó’ hlakka til komandi starfsárs!

Leave a Reply