Skip to main content
search
FréttirStjórnTilkynning

Ný stjórnarskipan

By 20. febrúar, 2017nóvember 15th, 2021No Comments

Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir hefur tekið sæti í stjórn Samtakanna ’78 að tilnefningu trúnaðarráðs.

Stjórn hefur skipt með sér embættum á ný og er skipan hennar nú svohljóðandi:

  • María Helga Guðmundsdóttir, formaður
  • Álfur Birkir Bjarnason, varaformaður
  • Benedikt Traustason, gjaldkeri
  • Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, ritari
  • Kitty Anderson, alþjóðafulltrúi
  • Guðmunda Smári Veigarsdóttir, meðstjórnandi
  • Sigurður Júlíus Guðmundsson, meðstjórnandi

Leave a Reply