Skip to main content
Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri Samtakanna ´78

Nýr framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, Þórunn Daðadóttir, hefur tekið tímabundið til starfa. Þórunn hefur sinnt margvíslegum störfum sem fela í sér stjórnun og skipulagningu. Þórunn var í nokkur ár framkvæmdastjóri Iðnnemasambands Íslands og Félagsíbúða iðnnema. Ég hef starfað við umsjón á húsnæðum og í nokkur ár séð um sérverkefnadeild hjá ISS hreingerningafyrirtæki.
Samtökin ´78  þakka Lárusi Ara Knútssyni fráfarandi framkvæmdastjóra fyrir störf hans undanfarin ár og óska honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Leave a Reply