Skip to main content
Fréttir

Nýr skemmtistaður fyrir hinsegin fólk opnar

Þann 7.maí mun opna einkaklúbbur fyrir þig. Staðurinn er GrAY
Haldið verður æðislegt opnunar PARTÝ og þar verður gleðin tekin alla leið.
Kynning á reglum klúbbsins verða kynntar á skemmtilegu formi.
Haffi Haff er HOST kvöldsins og fegurstu DROTTNINGARNAR munu sýna sitt fegursta.
Ef þig langar að koma með þig og uppáhalds vini þína þá hlakka allir til að sjá þig og lofað verður skemmtun fyrir alla.

Við viljum endilega fá að hafa þig með okkur í þessu. Láttu sjá þig, þú sérð ekki eftir því

GrAY – 07.05.10 – kl. 21.00 – Hverfisgata 105 – Port – s: 551 0550

Leave a Reply