Skip to main content
search
Fréttir

Nýr starfsmaður

By 27. október, 2010No Comments

 

Ráðið hefur verið í stöðu ungmennafulltrúa Samtakanna ´78. Ráðin var Katrín Dögg Valsdóttir. Hún mun sjá um Ungliðahreyfinguna og jafningjafræðsluna. Hún hefur fasta viðveru hér á skrifstofunni á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 13:00 – 17:00.

Hægt er að senda Katrínu tölvupóst á netfangið jafningjar@samtokin78.is

Við bjóðum Katrínu velkomna til starfa. 

New layer…

Leave a Reply