Skip to main content
search
Fréttir

Opin trúnaðaráðsfundur 5. júní

By 27. maí, 2010No Comments

Stjórn Samtakanna 78 boðar til opins trúnaðarráðsfundar, laugardaginn 5. júní kl. 10.00 –  16.00.  Fundurinn verður haldin á P&P Skólabrú við dómkirkjuna (Potturinn og pannan) og er opin öllum áhugasömum.  Sérstaklega er óskað eftir því að öll hagsmunafélög eigi fulltrúa á fundinum. Nánari dagskrá verður send út innan tíðar.

 

Leave a Reply