Skip to main content
Fréttir

Opnun á Regnbogasal

By 7. október, 2010No Comments

Núna sjáum við loksins fyrir endan á framkvæmdum í Regnbogasal Samtakanna ´78. Fimmtudaginn 14. október mun salurinn opna á ný með nýtt útlit. Boðið verður uppá léttar veitingar en að sjálfsögðu verður barinn opinn og fólk getur prófað að kaupa sér drykki á nýja barnum. Salurinn verður opnaður klukkan 20:00 þetta kvöld.

Endielga láta sjá sig, sjá nýtt útlit og alla hina sem mæta. 

Leave a Reply