Skip to main content
Fréttir

Páskaopnun í Samtökunum ´78

By 15. apríl, 2014No Comments

Vakin er athygli á því að lokað verður í Samtökunum ´78 frá 17.-22. apríl, þ.m.t. opið hús í Regnbogasalnum á Skírdag. Q-félagið mun engu að síður halda sínu striki á föstudaginn langa sem og ungliðahópurinn á Páskadagskvöld. Við óskum öllum okkar vinum gleðilegra páska.

Leave a Reply