Skip to main content
search
Fréttir

Queer Showcase

By 12. október, 2010No Comments

Á fimmtudaginn mun Queer Showcase bjóða uppá frábæra tónlistarskemmtun á skemmtistaðnum Barbara. Húsið opnar klukkan 20:00 og hefst dagskrá klukkan 21:00. Fram koma Miss Daisy, Aðalbjörg, Adda og Now 94.

Aðgangur er ókeypis.

Tilvalið er að byrja á opnunarkvöldi Ragnbogasalar og skunda svo upp á Barböru og njóta góðrar tónlistar. 

Leave a Reply