Skip to main content
AuglýsingFréttirHinseginleiki

Reynsla af heimilisofbeldi

By 24. júní, 2019maí 26th, 2020No Comments

Við erum að setja í loftið könnun til að athuga reynslu hinsegin fólks af þjónustu vegna heimilisofbeldis.

Ef þú hefur upplifað heimilisofbeldi þætti okkur vænt um ef þú myndir fylla út þessa könnun. Hún er alveg nafnlaus. Athugið að við erum ekki að spyrja um ofbeldið sjálft heldur hvernig reynslan er af því að hafa leitað sér aðstoðar – eða ekki leitað sér aðstoðar.

Með heimilisofbeldi meinum við hvers kyns ofbeldi vegna skyldra eða tengdra, sama hvort að ofbeldið átti sér stað inni á heimili eða ekki eða hvort að aðilarnir bjuggu saman þegar ofbeldið átti sér stað.

Hér er könnunin.

Ef upp koma einhverjar spurningar má hafa samband við: solveigros@samtokin78.is.

Leave a Reply