Skip to main content
search
Fréttir

Salurinn í fullri vinnslu

By 27. ágúst, 2010No Comments

Salur félagsheimilis Samtakanna ´78 er í fullri vinnslu. Stefnt er á vinnudaga í næstu viku og eru allir velkomnir sem vettlingi geta valdið. Stefnt er að því að slá upp barnum, mála og gera salinn sjálfann klárann.

Sameinuð stöndum við sundrandi föllum við.

Þegar salurinn og húsnæðið okkar verður tilbúið verður haldið frábært hinsegin partý

Láttu sjá þig að Laugarvegi 3 4. hæð. Alltaf kaffi á könnunni. 

Leave a Reply